Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Vörustjóri
Hulda er vörustjóri Miðeindar ásamt því að taka þátt í verkefnum á sviði málrýni og stoðtóla. Hún sameinar kunnáttu í forritun og djúpa þekkingu á íslenskri málfræði og stafsetningu, enda er hún fyrrverandi prófarkalesari. Hulda er með BA gráðu í almennum málvísindum og MA gráðu í máltækni, auk þess að vera liðtæk í verkefnastjórn.