Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Tækniteymi
Garðar starfar sem rannsakandi innan gervigreindarteymis Miðeindar. Hann er með MSc-gráðu í reiknitölfræði og vélnámi frá UCL og BA-gráðu í tölvunarfræði frá Cambridge-háskóla. Garðar er mikill grúskari og einnig sérlegur áhugamaður um hlutverkaleiki.