Með Málstað hefur aldrei verið auðveldara að vinna með íslenskan texta og tal frá a til ö - með hjálp nýjustu máltækni. Málstaður sameinar allar helstu vörur Miðeindar á einn samþættan vettvang. Hann styður fumlaust flæði á milli vara til að flýta fyrir og auðvelda vinnu.