Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Ritsjórn
22.2.2023
Kvennanefndarfundur Sameinuðu þjóðanna (CSW) fer fram í 67. skiptið í höfuðstöðvum Sþ í New York dagana 6.-17. mars. Áherslur fundarins í ár er á nýsköpun og tækni og hvernig hún getur nýst í þágu jafnréttis. UN Women á Íslandi tók viðtal við Kötlu Ásgeirsdóttur, viðskiptaþróunarstjóra Miðeindar um málefnið.