Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Pétur Orri Ragnarsson

Tækniteymi

Pétur Orri leggur lóð á vogarskálarnar í vélþýðingar- og gervigreindarteymi okkar. Hann kom til Miðeindar frá Marel þar sem hann sá m.a. um innanhúss-útgáfur GNU/Linux stýrikerfisins. Pétur er með MSc gráðu í tölvunarfræði og BSc í stærðfræði.