Kristófer Másson

Tækniteymi

Kristófer er hugbúnaðarverkfræðingur og frumkvöðull með ástríðu fyrir að þróa tæknilausnir sem bæta notendaupplifun og auka skilvirkni. Hann er með meistaragráðu (MSSE) í hugbúnaðarverkfræði frá Drexel-háskóla og BSc-gráðu frá Háskóla Íslands. Kristófer er stofnandi Ataraxia og starfaði m.a. náið með Bláa lóninu í mörg ár. Utan vinnunnar hefur hann brennandi áhuga á borðspilum og öðrum leikjum auk þess sem kosningar vekja sérstaka forvitni hans.