Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Haukur Barri Símonarson

Gervigreindarteymi

Haukur Barri er sérfræðingurinn okkar (og þótt víðar væri leitað) í djúpum tauganetum og gervigreind. Það er varla til sú markverða vísindagrein á því sviði sem hann hefur ekki lesið og skilið. Haukur Barri er með BSc gráðu í tölvunarfræði, reiknifræðilínu, og vinnur að mastersgráðu í hjáverkum.