Ritstjórn
30.9.2025
Linda Ösp Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni sunnudaginn 28. september síðastliðinn. Linda ræddi stöðu íslenskunnar í heimi gervigreindar og hvatti til vitundarvakningar um mikilvægi þess að nota íslenskuna í stafrænu umhverfi.
Viðtalið í heild má hlusta á hér: Linda Ösp Heimisdóttir í Sprengisandi á Bylgjunni
Ef þú vilt fylgjast með frekari verkefnum hjá Miðeind getum við látið þig vita þegar eitthvað nýtt er að frétta.