Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
14.12.2023
Í nýjasta tölublaði Tölvumála má finna grein eftir starfsfólk Miðeindar. Í greininni er farið um víðan völl þegar kemur að málefnum máltækni og gervigreindar, en greinin er samantekt á ýmsum erindum sem Miðeind hefur haldið síðustu misseri.
Greinin er tilvalin jólalesning fyrir þau sem vilja fræðast um það hvað mállíkön eru, gera og geta.